Nú máttu slökkva.
Nú máttu slökkva
í minni dimmu sál.
Farið er að rökkva,
í hjarta kveiki bál.
Ég kveiki mér á kyndli,
fyrir þá sem erfitt hafa átt.
Hafa lennt í þessu svindli,
þeim hjálpar jú, víst fátt.
Þau hafa þurft að þola
háðsleg illskuglott.
Öll heimsins höf ná ey að skola,
hörmungum þeirra á brott.
Hvergi hjálp við fengum,
til að eiga við okkar mál.
Við alein þessa dimmu leið gengum,
það skemmdi okkar sál.
Komin nánast að niðurlotum.
Einmanna sorgmædd og illa farin.
Fannst tími okkar vera á þrotum,
niðurnýdd, hrækt á og barin.
Svo einn dag ég skildi
"Við sjálf hjálpum okkur".
Ég breyta rétt vildi,
við vorum eining, flokkur.
Nú máttu slökkva
í mínum bjarta hug.
Aldrei aftur mun rökkva,
á myrkrinu vann ég bug.
í minni dimmu sál.
Farið er að rökkva,
í hjarta kveiki bál.
Ég kveiki mér á kyndli,
fyrir þá sem erfitt hafa átt.
Hafa lennt í þessu svindli,
þeim hjálpar jú, víst fátt.
Þau hafa þurft að þola
háðsleg illskuglott.
Öll heimsins höf ná ey að skola,
hörmungum þeirra á brott.
Hvergi hjálp við fengum,
til að eiga við okkar mál.
Við alein þessa dimmu leið gengum,
það skemmdi okkar sál.
Komin nánast að niðurlotum.
Einmanna sorgmædd og illa farin.
Fannst tími okkar vera á þrotum,
niðurnýdd, hrækt á og barin.
Svo einn dag ég skildi
"Við sjálf hjálpum okkur".
Ég breyta rétt vildi,
við vorum eining, flokkur.
Nú máttu slökkva
í mínum bjarta hug.
Aldrei aftur mun rökkva,
á myrkrinu vann ég bug.