Vald
kóróna þjónar þyrstum
ef þyrni rífa í sundur
viðkvæmar æðar
Príði skilar sorg
með öðruvísi dans
sestu hjá mér,
sestu niður og komdu þér fyrir
minnumst hróka hjartaslagana
og biðjumst fyrir
þess vegna fyrr en síðar
deyjum við öll

Skolum þurr augun
störum stjörf fram eftir
logandi veginum
óskum burt draug fortíðar
og skálum í kristal glös
prídd gull slegnum drekum,
láttu þér leiðast
höldumst í hendur
og líðum út af  
Atli Sveinn
1989 - ...


Ljóð eftir Atla Svein

Vald
Lexía