Lexía
Myrkrið kennir mér að

sjá í gegnu skugga;

Svörtustu hornin

hylja fallegustu

leyndarmálin.  
Atli Sveinn
1989 - ...


Ljóð eftir Atla Svein

Vald
Lexía