Leyndarmál mömmu
Mamma á sér leyndarmál,
um að á nóttunni hún fari á stjá.
Þá flýgur hún yfir bæ og borg,
og hjálpar þeim sem eru í sorg.

Hún hjálpar fólki og bjargar því,
Ef það vandræðum lendir í.

Svo flýgur hún aftur heim,
og er stundum örlítið sein.
Svo legst hún upp í ból, inn í draumaland,
og dreymir um gersemi og gulann sand.

Þetta sagði hún mér,
en ei veit ég hvort það satt er.
Mér er sama, þetta er mamma mín.
Sem ég elska mest.

 
Hera María Jacobsen
1999 - ...


Ljóð eftir Heru Maríu Jacobsen

Leyndarmál mömmu
Sokkarnir á snúrunni