

Úti í snjó
var karl sem bjó
í garðinum mínum
við hliðina á þínum.
Hann byggði sér hús
og átti sér mús.
Svo bráðnaði hann
en ég músina fann
svo liðið mitt vann.
var karl sem bjó
í garðinum mínum
við hliðina á þínum.
Hann byggði sér hús
og átti sér mús.
Svo bráðnaði hann
en ég músina fann
svo liðið mitt vann.
Þetta er fyrsta ljóðið mitt