

Mér var gefið lítið ljós
að gæta um alla ævi.
Ég vernda það með kjaft'og klóm,
því það er jú við hæfi.
Mér var gefið blómabarn,
sem í bumbu minni dvelur enn.
Um það dreymir anginn minn,
þú komir til mín senn.
Um mig sælustraumur fer,
er hugsa ég um þig.
Ást til þín í brjósti ber.
Vilt þú elska mig?
að gæta um alla ævi.
Ég vernda það með kjaft'og klóm,
því það er jú við hæfi.
Mér var gefið blómabarn,
sem í bumbu minni dvelur enn.
Um það dreymir anginn minn,
þú komir til mín senn.
Um mig sælustraumur fer,
er hugsa ég um þig.
Ást til þín í brjósti ber.
Vilt þú elska mig?
Tileinkað litla kúlukrílinu mínu sem kemur í heiminn í ágúst! (: