 Litla barnið
            Litla barnið
             
        
    Mér var gefið lítið ljós
að gæta um alla ævi.
Ég vernda það með kjaft'og klóm,
því það er jú við hæfi.
Mér var gefið blómabarn,
sem í bumbu minni dvelur enn.
Um það dreymir anginn minn,
þú komir til mín senn.
Um mig sælustraumur fer,
er hugsa ég um þig.
Ást til þín í brjósti ber.
Vilt þú elska mig?
    
     
að gæta um alla ævi.
Ég vernda það með kjaft'og klóm,
því það er jú við hæfi.
Mér var gefið blómabarn,
sem í bumbu minni dvelur enn.
Um það dreymir anginn minn,
þú komir til mín senn.
Um mig sælustraumur fer,
er hugsa ég um þig.
Ást til þín í brjósti ber.
Vilt þú elska mig?
    Tileinkað litla kúlukrílinu mínu sem kemur í heiminn í ágúst! (: 

