

Ég vaknaði
og horfði á þig
hvíla
í faðmi mínum.
Þú skreiðst til mín
í skjóli nætur,
ómeðvitað,
dreymandi.
Á svona augnablikum
hverfur efinn.
Á svona augnablikum
veit ég muninn
á réttu og röngu.
og horfði á þig
hvíla
í faðmi mínum.
Þú skreiðst til mín
í skjóli nætur,
ómeðvitað,
dreymandi.
Á svona augnablikum
hverfur efinn.
Á svona augnablikum
veit ég muninn
á réttu og röngu.