

- Hamingjusamar fjölskyldur
eru allar eins
óhamingjusamar fjölskyldur
hver á sinn hátt
af hverjum einstaklingnum
oft segir fátt.
- Það gera allir mistök
eins þeir sem við elskum
ástin er tolluð í hverri þraut
það þarf líka vilja og styrk
þegar allt gengur betur
til að halda ballansinum
á réttri braut.
eru allar eins
óhamingjusamar fjölskyldur
hver á sinn hátt
af hverjum einstaklingnum
oft segir fátt.
- Það gera allir mistök
eins þeir sem við elskum
ástin er tolluð í hverri þraut
það þarf líka vilja og styrk
þegar allt gengur betur
til að halda ballansinum
á réttri braut.
Skrifað 14.5.2012