Smá "atóm"-ljóð í boði Jóns
Í öllum býr eitthvað gott.
Sumir sjá það,
aðrir ekki...
Og það eru þeir sem dæma.
Sá dómur er dauður,
er alinn er af vanþekkingu;
blekkingu hversdagslegra hvata;
"að hata"...
En sjá; það kennir sitt eigið!
Hlustið, ef þið megið.
Allt er sem ekkert
meðan ekkert er allt.
Sannlega segi
þúsundfallt:
"Ást er hinn eilífi ómur"
Sumir sjá það,
aðrir ekki...
Og það eru þeir sem dæma.
Sá dómur er dauður,
er alinn er af vanþekkingu;
blekkingu hversdagslegra hvata;
"að hata"...
En sjá; það kennir sitt eigið!
Hlustið, ef þið megið.
Allt er sem ekkert
meðan ekkert er allt.
Sannlega segi
þúsundfallt:
"Ást er hinn eilífi ómur"