Andardráttur minn er eldfimur
Andardráttur minn er eldfimur,
innbyrgt hef ég nú of mikið eitur.
Og nú kominn er að,
þessum aumingja stað,
þar sem rónarnir setjast glatt að.
Í sjálfsvorkun veltist ég um.
Eitrið bragðgóða klára ég úr dósunum.
Þó ég viti það vel
það geri útaf mitt þel
þá enn meira ég lep úr þess skel.
En ég kann eigi á því nein skil
hvers vegna í sopann svo leita ég vil.
Hann bara gerir mér gott,
galdrar allt ljótt í flott,
og gerir ósýnilegt mikilsmanns stollt.
---
Máninn á mig töfrandi lýsir,
með glitrandi geislunum hann mig nú fýsir
að fá mér einn meiri bjór
er 'ekki orðinn nógu sljór
svo ég keyri mig sjálfan í kór.
Ég sýp og sýp, en ekkert ég' græði,
sé nú' í gegnum þess alls kosta gæði…
Það bara hefur viss tök;
hugsunin verður slök,
en um leið verður dómgreindin lök.
Ég verð nú að gefa því gaum,
þeim sjálfgefna mannlega draum.
Að sjá svart á hvítt;
eitthvað gamalt sem nýtt,
og sjálfum mér geta þá hlítt
---
En allt er aftur-á-bak,
allt sem og tilbúið lak.
Það bara er einsog er,
og nú sjálfur stend ber
aftan við hversdagsins her.
Svo, áfengi á ei við mig lengur,
og aldrei í raun það hefur, minn drengur.
Heldur misskilið ég hef
þess tilgang, ég tel,
en burt henda 'því ég tvístígandi vel…
innbyrgt hef ég nú of mikið eitur.
Og nú kominn er að,
þessum aumingja stað,
þar sem rónarnir setjast glatt að.
Í sjálfsvorkun veltist ég um.
Eitrið bragðgóða klára ég úr dósunum.
Þó ég viti það vel
það geri útaf mitt þel
þá enn meira ég lep úr þess skel.
En ég kann eigi á því nein skil
hvers vegna í sopann svo leita ég vil.
Hann bara gerir mér gott,
galdrar allt ljótt í flott,
og gerir ósýnilegt mikilsmanns stollt.
---
Máninn á mig töfrandi lýsir,
með glitrandi geislunum hann mig nú fýsir
að fá mér einn meiri bjór
er 'ekki orðinn nógu sljór
svo ég keyri mig sjálfan í kór.
Ég sýp og sýp, en ekkert ég' græði,
sé nú' í gegnum þess alls kosta gæði…
Það bara hefur viss tök;
hugsunin verður slök,
en um leið verður dómgreindin lök.
Ég verð nú að gefa því gaum,
þeim sjálfgefna mannlega draum.
Að sjá svart á hvítt;
eitthvað gamalt sem nýtt,
og sjálfum mér geta þá hlítt
---
En allt er aftur-á-bak,
allt sem og tilbúið lak.
Það bara er einsog er,
og nú sjálfur stend ber
aftan við hversdagsins her.
Svo, áfengi á ei við mig lengur,
og aldrei í raun það hefur, minn drengur.
Heldur misskilið ég hef
þess tilgang, ég tel,
en burt henda 'því ég tvístígandi vel…