Elsku frænkur/ömmur
Þetta barn
er barnið mitt.
Þótt það skylt sé þér,
það er ekki þitt.

Þér finnst þú svo margt,
í því eiga.
Að þér finnst í lagi,
finnst þú mega.

Setja útá,
háðsglott senda.
Stundum bíð ég bara,
þú munir benda.

Þér finnst ég kannski,
óhæf móðir.
En mundu elsku frænka/amma,
að engir eru algóðir.

Þó ég stundum sýnist kjáni,
Asnaleg og jafnvel bjáni.
Ef barnið hjalar, brosir létt.
Þá hlýt ég að gera eitthvað rétt!

Stundum má líka sleppa að dæma
og með því aðra frá sér flæma.
Stundum má sitja á sínu bulli,
sitja á því öllu eins og ormur á gulli.

Ef hjálp vantar mig,
þá veistu ég hjálp þigg.
Ég treysti á þig.
Þú svo göfug og dygg.  
Gíslunn
1994 - ...


Ljóð eftir Gíslunni

Ég man ei lengur
Bið
Strákar
Þar sem eitt sinn var.
Sorg
Minningar
Tómt
hjálp
Veturinn
Ástarorð
Vinir
Vinátta og vín.
Verndar engill
Ekki rétt
Farin
?
Vonbrigði
Pabbastelpa
Alveg að brotna
þú
Friður
Nótt
bla bla
ástarrugl
Ævilok
Segjum það bara
Ástfangið hjarta
Land fyrirheita
Ég er...
Ljóðið
Hjá þér
nr.1
nr.2
Gamall maður.
Íslenski Kreppusöngurinn!
Jólaljóð nr.1
Jólaljóð nr.2
Feimin
Fyrirgefðu
Þú sagðir...
Brotin hjörtu
Kalt
Sárt að sakna
Brotna barnið
Engillinn
Stúlkan
:)
Pyngja
Garg
Morð
Meitt og Myrt
Mannskepnan
Afhverju ...
Vetur
Gömul tíð
Sjálfsmorð
Erfitt það er.
Ástaróð
Fljúgðu
Þú
Lygar
Hvað gerðist?
Tilgerð
Takk fyrir allt.
Alltof seint.
Prinsessa
Ást
Systir
Sólríkur staður
Illska
Nú máttu slökkva.
Litla barnið
Ljóðalist
Elsku frænkur/ömmur
Uss...
Fíknin
Elskendur í æsku
Sjálfið mitt
Buguð.