Laufið í mér
Laufið í mér
Á bernskustígum lékstu með mér og vindinum,
Við lékum okkar saman á lífsins tindinum.
Þótt váleg væri spáin um tilganginn þinn þá,
Hverjum brá,í hverri þrá,er eftirsjá,augun blá,gleðin hrá.
Í öllum litum varstu og hlátur minn var skýr
Og vissa mín að líf þitt væri sannleikanum nýr
svo var sem hendi veifað,og guð þinn tréið fölt
svaf við allrar rætur ,og skynjaði ekki tölt.
Nú raular aðeins garðálfur, og ég er orðin stór
hann þekkir ekki söknuðinn,málaður og mjór.
Og veigar vordaganna koma með húllum hæ
En barnið er í mér dáið,svo laufið fór á glæ.
Á bernskustígum lékstu með mér og vindinum,
Við lékum okkar saman á lífsins tindinum.
Þótt váleg væri spáin um tilganginn þinn þá,
Hverjum brá,í hverri þrá,er eftirsjá,augun blá,gleðin hrá.
Í öllum litum varstu og hlátur minn var skýr
Og vissa mín að líf þitt væri sannleikanum nýr
svo var sem hendi veifað,og guð þinn tréið fölt
svaf við allrar rætur ,og skynjaði ekki tölt.
Nú raular aðeins garðálfur, og ég er orðin stór
hann þekkir ekki söknuðinn,málaður og mjór.
Og veigar vordaganna koma með húllum hæ
En barnið er í mér dáið,svo laufið fór á glæ.