Valkvíði.
Þú vissir seina,daginn eftir,hvað þú áttir að velja,
ekki forboðna ávöxtinn sem þú gleymdir að telja.
Á að hlaupa berfættur,í sandinum á milli glerja?
Svo sagði hún móðir mín,muninn á kú og belja.
Valkvíði.