Dæmdur af ást
Dæmdur af ást þegar ég er úti að kljást
Fordómar yfirlestur þó að engin ikkar sé hæfur prestur
Hér er ég niður sestur með penna og blað það er upprunninn minn frestur
Þið kennið mér um silfrið og allt hitt sem fíkillinn hirðir
Ég ætlast ekki að þið skiljið þegar þið spurjið hvað ég vilji
En yfir mig ég hyl og set skil því ég vil frið
Fordómar yfirlestur þó að engin ikkar sé hæfur prestur
Hér er ég niður sestur með penna og blað það er upprunninn minn frestur
Þið kennið mér um silfrið og allt hitt sem fíkillinn hirðir
Ég ætlast ekki að þið skiljið þegar þið spurjið hvað ég vilji
En yfir mig ég hyl og set skil því ég vil frið