Þú

Ég er sár ég er leiður við vorum farinn að grafa lítið sætt hreiður
Svo komstu með allar þessar tómlegu eyður
Ég var orðinn ófeigur því með þér ilmaði allur góður keimur
Sá að þetta var orðinn allt annar heimur
Sýndir mér ljós sýndir traust kenndir mér að njóta studdir vel við mína fóta
Mig langaði mig að skjóta en þitt bros og þín orð komu mér frá því ljóta
Ég fann minn innri frið með þér mér við hlið
Mér þykir mjög vænt um þig þó að við gerðum þetta stóra bil
Þá fann ég frið og er kominn aftur á rétt skrið
Þó að það sé ekkert lengur við
Þá kann ég minn mannasið og gef þér þinn frið
því þú kenndir mér að finna minn eginn mig
þó að þú standir mér ekki enn við hlið  
sigurður
1993 - ...


Ljóð eftir sigurð

Dæmdur af ást
þokan
svo oft
Þú
erfiðir tímar