 Ára
            Ára
             
        
    ég gekk til fjalla
ég sá ljósbogann
og árurnar
tunglsljósið
vetrarbrautina
og nýfallinn snjó
ég gekk til fjalla
og sá fótsporin
í hvítri fölinni
leiðin að tindinum
undir stjörnuhimni
    
     
ég sá ljósbogann
og árurnar
tunglsljósið
vetrarbrautina
og nýfallinn snjó
ég gekk til fjalla
og sá fótsporin
í hvítri fölinni
leiðin að tindinum
undir stjörnuhimni

