sem þjófur á nóttu
þú stalst inn í hjarta mitt
læddist um og steigst niður laust
samt var það hjartað
sem þú í mér braust
læddist um og steigst niður laust
samt var það hjartað
sem þú í mér braust
sem þjófur á nóttu