Hjartaþjófur
Seint í sumar ég mynd af manni sá..
varð strax spennt og vissi þá..
að manninn þennan mig langaði að sjá..
hitta hann og finna hvernig væri honum hjá..
Fljótt var því ákveðið að hittast og gá..
hvort tengingu okkar á milli myndum ná..
Ég fann strax það gerðist ójá..
Frábært mér fannst það, þig að fá..
úr því varð bara ennþá meiri þrá..
þú ert fallegur svona brúnn á brá..

Flotti minn..
hverju erum við búin að starta?
ég ætla sko ekkert að kvarta..
þér tókst að stela mínu hjarta..
því mér kenndir að sjá veröldina bjarta… ...(Dreki, 2013)
 
Dreki
1968 - ...


Ljóð eftir Dreka

Hjartaþjófur
Sigling með Draugaskipinu