Fíknin
Ekki hverfa burt mér frá,
Elsku besta vina.
Viltu mér ávalt vera hjá?
Ekki hlusta á alla hina.
Þú lést hið illa lokka þig,
burt frá hinu góða.
Þú leyfðir þeim að loka á mig,
loka á eina vininn, fróða.
Ég vildi óska að gæti ég,
togað þig til mín aftur.
En þú ert mér víst horfin, elskan mín.
Burtu farinn minn sálarkraftur.
Fíknin sinn aðal hýsil hlaut,
hún hrifsaði burt frá þér gleði.
Nú ertu komin á ranga braut,
lætur lífið þitt vera að veði.
Komdu til mín aftur nú!
Það er ekki of seint að snúa til baka.
Það eina sem bjargað þér getur, ert þú,
En ég skal svo við þér taka.
Sem eldur lyfin leika sér,
byrja sem saklaus leikur.
Þau leyfa þeim að leika sem,
Er ekki við þau smeykur.
Ég get víst ekki ráðið því,
hvað þú gerir vina.
Mig langar bara að vita hví,
þú hlustaðir á hina.
Ég man eitt sinn, þá sagt mér var,
„brennt barn forðast eldinn“
Hve mikil þvæla er nú það,
Þau hræðast ei logana lengur.
Ég mun halda áfram að berjast,
Sama hvað, og reyna þér að bjarga.
Reyndu að verjast ef þú nærð,
ekki lífi þínu farga.
Elsku besta vina.
Viltu mér ávalt vera hjá?
Ekki hlusta á alla hina.
Þú lést hið illa lokka þig,
burt frá hinu góða.
Þú leyfðir þeim að loka á mig,
loka á eina vininn, fróða.
Ég vildi óska að gæti ég,
togað þig til mín aftur.
En þú ert mér víst horfin, elskan mín.
Burtu farinn minn sálarkraftur.
Fíknin sinn aðal hýsil hlaut,
hún hrifsaði burt frá þér gleði.
Nú ertu komin á ranga braut,
lætur lífið þitt vera að veði.
Komdu til mín aftur nú!
Það er ekki of seint að snúa til baka.
Það eina sem bjargað þér getur, ert þú,
En ég skal svo við þér taka.
Sem eldur lyfin leika sér,
byrja sem saklaus leikur.
Þau leyfa þeim að leika sem,
Er ekki við þau smeykur.
Ég get víst ekki ráðið því,
hvað þú gerir vina.
Mig langar bara að vita hví,
þú hlustaðir á hina.
Ég man eitt sinn, þá sagt mér var,
„brennt barn forðast eldinn“
Hve mikil þvæla er nú það,
Þau hræðast ei logana lengur.
Ég mun halda áfram að berjast,
Sama hvað, og reyna þér að bjarga.
Reyndu að verjast ef þú nærð,
ekki lífi þínu farga.