

Ef skýin gráta rignir
svo þau eru áreiðanlega alsæl,
alla vega í augnablikinu.
Svolítið eins og ég.
Alla vega í augnablikinu
en rétt eins og skýin þarfnast stormanna
til þess að brosa
þarfnast ég þín.
Alla vega í augnablikinu.
svo þau eru áreiðanlega alsæl,
alla vega í augnablikinu.
Svolítið eins og ég.
Alla vega í augnablikinu
en rétt eins og skýin þarfnast stormanna
til þess að brosa
þarfnast ég þín.
Alla vega í augnablikinu.