

það liggur í skugganum, í skugganum innra
og býður eftir græna ljósinu og fer svo af stað
stöðvar fyrst ferðina þá vængbrotin er
í hlýju og birtu viðhefst í smástund
ó hversu notalegt þar til það skuggar í sund
leikur hefst aftur því ljósið er grænt við sjáumst aftur vonum við öll.
og býður eftir græna ljósinu og fer svo af stað
stöðvar fyrst ferðina þá vængbrotin er
í hlýju og birtu viðhefst í smástund
ó hversu notalegt þar til það skuggar í sund
leikur hefst aftur því ljósið er grænt við sjáumst aftur vonum við öll.