Ekkert
Ekkert er það sem um ræðir,
ekkert er eins og það,
ekkert sem mannshugann hræðir,
ekkert er ekkert er að.

Ef ekkert er komið af engu,
og af engu er ekki neitt,
þá er ekkert leiðinlegt lengur,
og engum sem þykir það leitt.


 
Davíð
1980 - ...


Ljóð eftir Davíð

Ekkert
Hver er
Gasprandi
Gamlárskvöld
töfrabragð
Himnaríki
Listin að lifa
Sambönd