hafmaðurinn
það er eins og hafið hafi tekið mig
langt í burtu frá yður vinur minn
eftir situr þú sár með tárin þín
grátandi kallarðu á sálarhjálp
þú setur stein í hjarta þitt
enginn kemst nú þarna inn
allt er orðið lokað eins og stál
enginn til að opna þetta sár
þá birtist þessi fallegi söngur
ég var að hvísla þessi orð
þá stóðstu upp og kallaðir
já ég vissi að þú elskaðir mig
hamingjan fór öll af stað
ætla ég að þakka þér
þetta var okkar fyrsta ást
hana færðu aftur að sjá.
langt í burtu frá yður vinur minn
eftir situr þú sár með tárin þín
grátandi kallarðu á sálarhjálp
þú setur stein í hjarta þitt
enginn kemst nú þarna inn
allt er orðið lokað eins og stál
enginn til að opna þetta sár
þá birtist þessi fallegi söngur
ég var að hvísla þessi orð
þá stóðstu upp og kallaðir
já ég vissi að þú elskaðir mig
hamingjan fór öll af stað
ætla ég að þakka þér
þetta var okkar fyrsta ást
hana færðu aftur að sjá.
þetta er ljóð um fyrst manni kynnst