

Ljósin meðfram götunni,
lýstu ljósum logum.
Stjörnurnar á himninum,
hneigðu sig dularfullar til hægri.
Ég leit á þig.
Þú fagra þyrnirós.
Ég vil ekki að nóttinni ljúki,
því þá líkur þessu lífi okkar.
Ævintýra ástin mín.
lýstu ljósum logum.
Stjörnurnar á himninum,
hneigðu sig dularfullar til hægri.
Ég leit á þig.
Þú fagra þyrnirós.
Ég vil ekki að nóttinni ljúki,
því þá líkur þessu lífi okkar.
Ævintýra ástin mín.