

Úti við klettana.
Sló fossinn niður bergið sem trommusláttur,
vindur sleikti grasið, grasið sem ómaði sem fiðlukór.
Fuglarnir svifu um himininn eins og frjálsi maðurinn í fangelsinu, og sílin í læknum syntu í kringum sig líkt og tilfinningarnar í maga mínum.
Sló fossinn niður bergið sem trommusláttur,
vindur sleikti grasið, grasið sem ómaði sem fiðlukór.
Fuglarnir svifu um himininn eins og frjálsi maðurinn í fangelsinu, og sílin í læknum syntu í kringum sig líkt og tilfinningarnar í maga mínum.