

Það bergmálar í tómri tunnu,
sem rennur niður götuna.
Þar sem þú liggur afvelta, eftir ofát í matarboði forsetans.
Ég geng að stað í tauskóm mínum,
til betri tíma, til að fylla tómarúmið í hjarta mínu.
sem rennur niður götuna.
Þar sem þú liggur afvelta, eftir ofát í matarboði forsetans.
Ég geng að stað í tauskóm mínum,
til betri tíma, til að fylla tómarúmið í hjarta mínu.