

Skríddu inní vænghaf mitt,
ég passa þig.
Deilum gersemum,
á stað sem enginn veit um.
Staður milli alls og einskis,
Blómin vaxa úr verstu stöðum.
Hvílum okkur undir stjörnuþoku, ekki gráta meira.
ég passa þig.
Deilum gersemum,
á stað sem enginn veit um.
Staður milli alls og einskis,
Blómin vaxa úr verstu stöðum.
Hvílum okkur undir stjörnuþoku, ekki gráta meira.