

Í tómarúminu
skríða allir menn á átta fótum,
drekka með rassgatinu,
kúka með andlitinu.
Blindir fyrirliðar.
Önnurhver manneskja grætur.
Í þúsund ár, ég lifi með þér.
Vökvum blómin mín.
skríða allir menn á átta fótum,
drekka með rassgatinu,
kúka með andlitinu.
Blindir fyrirliðar.
Önnurhver manneskja grætur.
Í þúsund ár, ég lifi með þér.
Vökvum blómin mín.