

Á meðan ég næri vondu úlfana innra með mér,
sötra ég volgan tesopa,
með spaugslegan svip á vör.
Ég sé eftir öllum kossum sem ég hef hafnað frá þér.
Ég stend upp og vökva dauðu blómin mín,
vonin er svo björt í rökkrinu.
sötra ég volgan tesopa,
með spaugslegan svip á vör.
Ég sé eftir öllum kossum sem ég hef hafnað frá þér.
Ég stend upp og vökva dauðu blómin mín,
vonin er svo björt í rökkrinu.