

Ég sakna þess að vera í móðurkviði
og eiga allt lífið fram undan
Ég sakna þess að vera 5 ára,
þegar foreldrar mínir litu enn vel út
Ég sakna þess að vera 15 ára
og vera kallaður gaur og tékka á stelpum
Ætli ég eigi eftir að sakna þess
að vera 35 og yrkja stórkostleg ljóð?
og eiga allt lífið fram undan
Ég sakna þess að vera 5 ára,
þegar foreldrar mínir litu enn vel út
Ég sakna þess að vera 15 ára
og vera kallaður gaur og tékka á stelpum
Ætli ég eigi eftir að sakna þess
að vera 35 og yrkja stórkostleg ljóð?