Vitinn í landi
Þú, ert rós í mínum huga
svart/hvítt líf mitt rauðu litar
það breytir miklu - skiptir máli
að sjá til lands - að sjá þar vita  
ArnarsA
1968 - ...
Samið um og til stúlku sem er mér kær.
Á þeim tíma sem ég átti verulega erfitt var hún mér það sama og viti er sjómönnum. Og líkt og vitinn hefur bjargað mörgum sjómanninum - hefur hún hugsanlega bjargað lífi mínu..


Ljóð eftir ArnarsA

Vitinn í landi
Unglingar og börn
Glimp in the eye
Nærvera, snerting . . . ORÐ
Áhrif
Þegar þær sofna..