Orðspor
í dögun allt er farið,
allt sem nóttin átti er gleymt,
ekkert heyrist, ekkert sést, nema
leifar af orðspori mínu
allt sem nóttin átti er gleymt,
ekkert heyrist, ekkert sést, nema
leifar af orðspori mínu
Orðspor