Hamingjan
Hvað á maður að gera við hamingjuna?
Njóta hennar eitt lítið augnablik?
Svo maður geti vonast til að rekast á hana aftur.
Eða brjóta á henni lappirnar?
til að hafa hana alltaf.

Með hamri skal hamingju halda
 
HugarBeljur
1978 - ...


Ljóð eftir HugarBeljur

ó ró
Emjandi
Hamingjan