

Yfir hæðinni hangir þvottasnúra.
Á snúrunni hanga tilfinningar mínar,
ég er að þerra þær vegna táranna sem vætti þær.
Ég er tilfinningarlaus uns vindurinn hefur blásið köldu golunni á votu tilfinningar mínar.
Á snúrunni hanga tilfinningar mínar,
ég er að þerra þær vegna táranna sem vætti þær.
Ég er tilfinningarlaus uns vindurinn hefur blásið köldu golunni á votu tilfinningar mínar.