Kona
Ég greiði hárunum undir handakrikunum mínum og flétti þau, lími svo á mig glimmer og les ævisögu Stalíns.

Í kvöldmat fæ ég mér vatnsglas og klæði mig svo í þröngann samfesting, ég ætla útá lífið, ég er drusla.  
Hera María
1999 - ...


Ljóð eftir Heru Maríu

ævintýra ástin mín
Nóttin og ég
syndin eina
À Laugavegi
Paradís
Frelsi
ég meina það
Tómarúmið
Vænghaf mitt
Þúsund ár
Sólarupprás
Móðan
Bráðum
Vonin
sársauki
Völd
neysla
Fryður
Gríma
Ég er Britney Spears
Til æviloka
María mey 60'
Elska að hata að elska
Mixtúra
Orðspor
Nótt og dögun
Ástand
hamingja
Sorry
tilfinningarsnúra
Kona
ljóð
Erfiðleiki
Mjólkuróþol
Þú
Uppreisn
Sólin og tunglið
Hlaðborð
Í dagsbirtu
Elskendur
ástarafl