Móðir.

Móðir sæl ég minnist þín,
móðir sem hér ól mig,
Þakka þér, þú varst mér allt
Þú eina kæra móðir.
Minning þín hún lifir hér.
Meðan um æðar blóðið mitt rennur.
Þökk til þín.
Þú yndislega móðir.

 
ARA
1952 - ...


Ljóð eftir ARA