

Maðurinn sem skammaði mig
fyrir að koma með krakkana mína
á Háskólatorg um daginn
er nú fyrir framan mig
í röðinni í Bónus.
Nei, innskráning fyrir börn
er ekki hafin í Háskóla Íslands.
Ég vona í hljóði (en samt með smá skömm)
að þessi gúrka sem hann
ætlar að kaupa sé eitruð.
fyrir að koma með krakkana mína
á Háskólatorg um daginn
er nú fyrir framan mig
í röðinni í Bónus.
Nei, innskráning fyrir börn
er ekki hafin í Háskóla Íslands.
Ég vona í hljóði (en samt með smá skömm)
að þessi gúrka sem hann
ætlar að kaupa sé eitruð.