

Í miðjum dauðans
hönd þín
mýkri en vatn
og armur þinn
sem ljóstaug
upp á þurrt.
Lokuð sund
- en opinn
lófi þinn
ber Ísafold
úr greipum dauðans
burt.
hönd þín
mýkri en vatn
og armur þinn
sem ljóstaug
upp á þurrt.
Lokuð sund
- en opinn
lófi þinn
ber Ísafold
úr greipum dauðans
burt.
Úr bókinni <a href="http://edda.is/?pid=456" target="new">Hjörturinn skiptir um dvalarstað</a>.
Forlagið, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Forlagið, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.