

Þetta ljóð
er bæði
rassamynd og selfí
á sjálfri
miðopnu internetsins.
Hreinn og nakinn,
færi ég kyn mitt til bókar.
Og held svo áfram
að stunda ást í leynum
fyrir framan
óteljandi vefmyndavélar.
er bæði
rassamynd og selfí
á sjálfri
miðopnu internetsins.
Hreinn og nakinn,
færi ég kyn mitt til bókar.
Og held svo áfram
að stunda ást í leynum
fyrir framan
óteljandi vefmyndavélar.