Breytingar
Langar stundum að hverfa
Burt úr þessum heimi
Vera í annari vídd
Eitthver staðar útí geimi
Eitthver staðar þar sem lífið er breytt
Breytt frá því sem lífið er núna

Langar stundum að vera
betri en ég er
Veit ekki hvernig ég geri það
En það byrjar inní mér
Inní mér byrjar stórkostleg breyting
Stórkostleg breyting byrjar á mér  
Chilly
1988 - ...


Ljóð eftir Chilly

Nýr kafli
Breytingar
Æskan
Ex