

Dýr og plöntur.
Pynt, myrt og allt sett á borð.
Fólk með demanta um hálsinn,
skera matinn með gulli.
Fólk með perlur í lungunum,
drekka úr plastglösum,
sem þau endurvinna ekki.
Pynt, myrt og allt sett á borð.
Fólk með demanta um hálsinn,
skera matinn með gulli.
Fólk með perlur í lungunum,
drekka úr plastglösum,
sem þau endurvinna ekki.