Banvæn lygi
Sögn, er sögð var.
Högg, er hoggið var.
Höfuð sem flýgur.
Höfuð sem ei meir,
lýgur.
 
Alexander Páll Robertson
1996 - ...


Ljóð eftir Alexander Pál Robertson

Banvæn lygi
Persónutöfrar