 Persónutöfrar
            Persónutöfrar
             
        
    Talaðu tungu lífsins,
í höll helvítis.
Munu þér þá allar dyr Ástríks liggja lokaðar en standa opnar.
Örvæntið ei,
sá sem stendur gegn öldunni mun lifa.
Greyptur í minni eldsins,
eldsins sem skapar líf.
 
    
     
í höll helvítis.
Munu þér þá allar dyr Ástríks liggja lokaðar en standa opnar.
Örvæntið ei,
sá sem stendur gegn öldunni mun lifa.
Greyptur í minni eldsins,
eldsins sem skapar líf.

