Stuð hressi þig
Stundum þegar þú hnerrar
og ég segi ekki guð blessi þig
velti ég fyrir mér hvort þú
munir að ástæðan sé að ég aðhyllist
ekki skipulögð trúarbrögð, en ég
nenni samt ekki að vekja það til máls
þar sem mínar trúarskoðanir eiga
ekki að skipta máli þegar
einhver hnerrar.  
Úr pípu kamelljónsins
1970 - ...
Tímamótaljóð


Ljóð eftir Úr pípu kamelljónsins

Höfuð mannsins
Sæljón bernskunnar
Gjöreyðingarferli tvö
Fullnæging
P
einsog í draumi
eins brauð
(a)tóm skáld
ungskáld
eftir næsta stríð
nei tómas
synir getuleysis
mansöngur
ljod.is
ÚLMA 3
undur náttúrunnar
ritstífla
það síðasta og sísta í bókinni
um vin í eyðimörk
Samkvæmið
óminnið
vögguljóð/ *
expressíónistarnir
heitt myrkur
gamli
á götunum
apinn í eden
máttur málfræðinnar
Ávöxtun í trjákrónum
apagríman
sumarnótt
...
lítið vor
kannski
börn dauðans
kveðja
út úr kú
Ævi
Mótbárur
Töfraraunsætt helvíti
Bakgarður
1
Skilaboð frá ljósmóðurinni
kaffitími í helvíti
sjónlausar sýnir
Vilji
Skilaboð á hurð
Endadægur
Það vantar fólk
Umkvörtun dagsins
trú
Stuð hressi þig
Síðustu bréfin