Stuð hressi þig
Stundum þegar þú hnerrar
og ég segi ekki guð blessi þig
velti ég fyrir mér hvort þú
munir að ástæðan sé að ég aðhyllist
ekki skipulögð trúarbrögð, en ég
nenni samt ekki að vekja það til máls
þar sem mínar trúarskoðanir eiga
ekki að skipta máli þegar
einhver hnerrar.
og ég segi ekki guð blessi þig
velti ég fyrir mér hvort þú
munir að ástæðan sé að ég aðhyllist
ekki skipulögð trúarbrögð, en ég
nenni samt ekki að vekja það til máls
þar sem mínar trúarskoðanir eiga
ekki að skipta máli þegar
einhver hnerrar.
Tímamótaljóð