24. desember
<font color="red">KERTASNÍKIR</font> karlinn sá,
kann ei lengur í sig fá,
því tólgarkerti tíðkast ei.
Tárast má því, veslings grey.
Um þrettán sveina' eg þulið hef,
og því skal botna lítil stef.
En gæt þín vel, er sígur sól,
ef seggir glettast nú um jól!
kann ei lengur í sig fá,
því tólgarkerti tíðkast ei.
Tárast má því, veslings grey.
Um þrettán sveina' eg þulið hef,
og því skal botna lítil stef.
En gæt þín vel, er sígur sól,
ef seggir glettast nú um jól!
Úr bókinni <a href="mailto:elsaida@isl.is?subject=[Pöntun]: Jólasveinarnir þrettán">Jólasveinarnir þrettán</a>.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.