Buguð.
Þú áttir hér athvarf
Eitt sinn
Elsku vinur minn
En fyrir þig ég ekkert gat gert
Út af því hvernig þú ert.
Það er sárt að viðurkenna
Að mér mistókst að laga þig
En ég verð að geta og nenna
Að gera við sjálfa mig.
Eitt sinn
Elsku vinur minn
En fyrir þig ég ekkert gat gert
Út af því hvernig þú ert.
Það er sárt að viðurkenna
Að mér mistókst að laga þig
En ég verð að geta og nenna
Að gera við sjálfa mig.