Upp, upp ég svíf
Það er stórkostlega ofmetið þetta jarðneska helvítis líf
Ég vandlega kötta mig af, og upp, upp ég svíf
Hinum megin við hæðina eru leyndardómar og sýki
En varaðu þig á
Þeir taka ekki við líki  
Einar Örn Konráðsson
1979 - ...


Ljóð eftir Einar Örn Konráðsson

Ljóð
Reykurinn
Upp, upp ég svíf