Reykurinn
Frá kirkjunni heyri ég klukkurnar klingja
Presturinn vildi ekki heyra mig syngja
Hann heldur að fasið mitt passi við norn
Mælir hans fylltist við það litla korn
Á brennuna borin er barnfædd og búin
Á lífinu þreyttist ég, er orðin lúin
Í stað þess að þjást yfir eldinum mikla
kom reykurinn,
vinur minn,
með sýna lykla
 
Einar Örn Konráðsson
1979 - ...


Ljóð eftir Einar Örn Konráðsson

Ljóð
Reykurinn
Upp, upp ég svíf
Orð