Mánudagsmorgunn í Janúar
Vakna snemma, lít út um gluggann.
Stari út á vetrarsuddann.
Heyri hvernig fuglinn syngur.
Í stjörnu leynist þumalfingur.

 
Jón Rúnar Arnarson
1989 - ...
Augnablikið þegar maður vaknar á undan öllum og ekkert truflar mann nema móðir náttúra.


Ljóð eftir Jón Rúnar Arnarson

Mánudagsmorgunn í Janúar