Jólasveinar
Ég sé Gluggagægir líta út um glugga,
ég sé lítinn skugga.

Hver er þar, þar er Stúfur,
hann er þar og tínir bjúgur.

Hurðinni skellti Hurðaskellir,
og úr því komu miklir hvellir.

Kertinn eru við jólaköttinn,
en hver er að taka köttinn.

Hann Kertasníkir tekur hann,
en setur hann niður er kerti fann.

Hver er þarna að grínast í Giljagaur,
það er Gluggagægir, en hver er þessi gaur.

Það er hann Bjúgnakrækir, sá er brjálaður,
hann tekur bjúgur og krækir, þótt hann sé saddur.  
Dóróthea Guðmundsdóttir
2003 - ...


Ljóð eftir Dórótheu Guðmundsdóttur

Áramótin
Jólasveinar